Ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar 2002

Ráðstefna haldin í Salnum í Kópavogi þann 1. nóvember 



Setning (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar (Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin)

Jarðtækni og Steinefni, burðarlög og slitlög
Aflfræðilegar aðferðir við burðarþolshönnun vega - rannsóknaverkefni Vg síðustu ára (Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands og Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Slitlagarannsóknir (Þorsteinn Þorsteinsson, Háskóli Íslands og Haukur Jónsson, Vegagerðin)

Vegyfirborð, tæki og búnaður
Yfirborðsmerkingar (Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin)
EE-hjólbarðanaglar (Ingólfur Þorbjörnsson, Iðntæknistofnun)
Prófanir á Forshaga malardreifara (Daníel Árnason, Vegagerðin)
Mælitæki til stýringar á þungatakmörkunum(Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands)

Brýr og steinsteypa
Jarðskjálftasvörun Þjórsárbrúar í Suðurlandsskjálftunum 2000 (Einar Hafliðason, Vegagerðin og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands)
Endurbætur á steypu í stöplum Borgarfjarðarbrúar (Gísli Guðmundsson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)

Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup
Þróun jarðhita eftir eldgosin í Gjálp 1996 og Grímsvötnum 1998 og áhrif þeirra á ísbráðnun og ísflæði (Magnús Tumi Guðmundsson, Háskóli Íslands)
Snjóflóðaviðvaranir með jarðskjálftamælum (Gísli Eiríksson, Vegagerðin og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands)

Umferðaröryggi
Rannsóknarráð umferðaröryggismála - Rannum (Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðin)
Vetraröryggi á Hringv.1 milli Reykjav. og Hverag. (Árni Jónsson, ORION Ráðgjöf ehf.)
Álagspunktar hringvegar (Friðgeir Jónsson, ND á Íslandi)
Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu (Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)

Samgöngu- og umferðarrannsóknir, arðsemi og fjármál
Samgöngubætur og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra (Kjartan Ólafsson, Háskólinn á Akureyri)
Inntaksgildi í hermilíkön og Hringtorg (Haraldur Sigþórsson, Línuhönnun hf.)
Samgöngulíkan fyrir Ísland (Snjólfur Ólafsson, Háskóli Íslands)

Umhverfismál
Umhverfismat áætlana (Stefán G. Thors, VSÓ Ráðgjöf)
Votlendi og vegagerð (Hlynur Óskarsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins)
Vegtæknilegar prófanir á endurunninni steypu (Edda Lilja Sveinsdóttir, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)

Annað
Erlent rannsóknarsamstarf (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Orðanefnd byggingarverkfræðinga (Eymundur Runólfsson, Vegagerðin)