Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-459
Útgáfudagur:11/18/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A99.11 Önnur hætta

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þar sem ástæða þykir til að vara við hættu, annarri en að framan hefur verið getið. Gera skal nánari grein fyrir hættunni með undirmerki eða með tákni á merkinu sjálfu. Merkið má og nota án undirmerkis með öðru umferðarmerki ef ástæða þykir til að vara sérstaklega við hættu.

Vinnureglur um notkun:
Merkið skal aldrei nota stakt og alltaf skal gerð nánari grein fyrir þeirra hættu sem fyrir hendi er á undirmerki.

Merkið er m.a. notað með eftirfarandi undimerkjum.

J32.11 Seinfarinn vegur

J33.11 Blindhæð

J39.11 Einbreitt slitlag

J32.21 Illfær vegur

J33.21 Blindhæðir

J50.11 Götuhlaup

J32.31 Torleiði

J40.11 Malbik endar

J41.11
Einbreið brú

J31.11 Óbrúaðar ár
Dæmi um notkun merkisins með J41.11