Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-436
Útgáfudagur:01/15/2016
Útgáfa:4.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A11.36 Nautgripir

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota til að vara við því að rekstrarleið nautgripa þveri veg, enda sé vegsýn takmörkuð og umferð að jafnaði hröð.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkið má nota þar sem sjónlengd að yfirrekstrarsvæði nautgripa er minni en í sjónlengdartöflu og þar sem umferð er að jafnaði hröð, 80 km/klst. eða meira.
Lengd að hættustað skal gefin upp á undirmerki J01.11 .