Útgefiđ gćđaskjal
Skjalnúmer:-632
Útgáfudagur:03/30/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgđarmađur:Ásbjörn Ólafsson
C C15.11 Gang- og hjólreiđastígur

Reglugerđ um umferđarmerki:
Merki ţetta má nota viđ stíga sem gangandi vegfarendur og hjólreiđamenn skulu nota en ekki ađrir.

Vinnureglur um notkun:
Merki ţetta má nota viđ stíga / undirgöng / brýr sem gangandi vegfarendur og hjólreiđamenn skulu nota en ekki ađrir.

Sjá 11. gr. umferđarlaga um umferđarreglur fyrir gangandi vegfarendur.

Sjá 39. gr. umferđarlaga um sérreglur fyrir reiđhjól.