Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-451
Útgáfudagur:11/17/2010
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A25.11 Tvístefnuakstur

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þegar æskilegt þykir að vekja athygli á tvístefnuakstri, t.d. á vegarkafla sem kemur í beinu framhaldi af einstefnuakstursvegi.

Vinnureglur um notkun:
Merkið skal sett upp þar sem tvístefnuakstur byrjar eða allt að 100 m framar.

Sjá nánar um notkun merkisins í reglum um vinnusvæðamerkingar.