Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-677
Útgáfudagur:04/12/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
F F16.21 Vegnúmer, leið að vegi

Reglugerð um umferðarmerki:
Merkið er sett við veg sem liggur að vegi með tilgreindu vegnúmeri.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Þetta merki er aldrei notað stakt og alltaf sem undirmerki með F16.11 eða á vegvísi.

Brotinn rammi er gjarnan settur utan um vegnúmer á vegvísum til að skýra betur leið að viðkomandi stað.

Til að komast til Egilsstaða frá þeim staði sem þessi vegvísir er, er fyrst ekið eftir vegi 931 en síðan eftir vegi 1.