Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-455
Útgáfudagur:11/18/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A28.11 Há slitlagsbrún

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota til að vara við hárri brún slitlags við vegöxl.

Vinnureglur um notkun:
Merki þetta skal nota þar sem brún slitlags er a.m.k. 5 sm hærri en vegöxl.
Þar sem brún slitlags er 10 sm eða hærri en vegöxl skal jafnframt lækka umferðarhraða.

Líta ber á þetta merki sem bráðabirgðamerki.