Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-689
Útgáfudagur:05/04/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
D D02.11 Gangbraut

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað við gangbraut og skal vera báðum megin akbrautar. Ef eyja er á akbraut má merkið einnig vera þar.

Vinnureglur um notkun:
Áður en komið er að gangbraut má vara við henni með viðvörunarmerki A11.22 . Sjá nánar skýringarmyndir um merkingar gangbrauta.

D02.11 ætti ekki að setja upp með öðrum merkjum heldur láta standa eitt sér. Gangbrautarmerkið ætti ekki að staðsetja lengra en 0,5 m frá gangbraut.

Ef setja þarf D02.11 yfir götu þarf hæð mæld frá götu og upp í lægsta punkt að vera minnst 5 m og mest 6 m mælt í efri brún merkis.