Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-446
Útgáfudagur:11/17/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A21. Grjóthrun

A21.11 Grjóthrun, snjóflóð, frá hægri
A21.12 Grjóthrun, snjóflóð, frá vinstri

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þessi má nota til að vekja athygli á grjóthrunshættu, grjóti sem fallið hefur á akbraut eða hættu á snjóflóði.

Vinnureglur um notkun:
Lengd eða fjarlægð að viðkomandi svæði skal gefin upp á undirmerki J01.11 eða J02.11 .