Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-755
Útgáfudagur:11/22/2011
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
J J16.xx Takmörkuð heildarþyngd

Reglugerð um umferðarmerki:
Tveir síðustu stafir í númeri standa fyrir tilgreinda þyngd í heilum tonnum. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J16.10.

Vinnureglur um notkun:
Þegar bann nær ekki til allra ökutækja er þetta merki notað undir bannmerki til að sýna mestu leyfilegu heildarþyngd ökutækis sem aka má á viðkomandi vegi.
Þegar bann á við öll ökutæki skal nota merki B16.xx .

Sjá nánar:
Reglur Vegagerðarinnar um takmörkun á heildarþyngd og ásþunga ökutækja.
Þungatakmarkanir sem nú eru í gangi.