Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-438
Útgáfudagur:01/15/2016
Útgáfa:4.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A11.41 Hjólreiðamenn

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þar sem mikil umferð hjólreiðamanna fer þvert á veg eða þar sem hjólreiðamenn þurfa að nota hluta akbrautar við þröngar aðstæður.

Vinnureglur um notkun:
Merkið ætti að nota þar sem sjónlengd að þverun hjólreiðamanna / hjólreiðasvæði er minni en í sjónlengdartöflu og leyfður umferðarhraði er 60 km/klst. eða meiri.

Lengd eða fjarlægð í hættusvæði skal gefin upp á undirmerki J01.11 eða J02.11 .