Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-456
Útgáfudagur:11/18/2010
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A29.11 Ótryggur vegkantur

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota til að vara við vegkanti sem ber ekki þungar bifreiðir.

Vinnureglur um notkun:
Merkin skal nota á vegum í viðauka 1 í reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja (síðari breytingar aftan við reglugerð) þegar vegkantur ber innan við 10 tonna ásþunga.
Lengd svæðis skal gefin upp með undirmerki J02.11 .

Líta ber á þetta merki sem bráðabirgðamerki.