Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-422
Útgáfudagur:10/19/2010
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A11.11 Börn

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þar sem nauðsynlegt þykir að ökumenn sýni sérstaka aðgæslu í grennd við skóla, leikvelli eða aðra slíka staði þar sem vænta má ferða barna. Merkið ber einnig að nota þar sem ekið er inn á leikgötu.

Vinnureglur um notkun:
Ekki er þörf á að nota merkið þar sem leikvellir eru vel afgirtir og þar sem undirgöng / brýr eru fyrir gangandi vegfarendur.
Þar sem búast má við umferð eða leik barna á eða samhliða vegi skal merkja lengd hættusvæðis á undirmerki J02.11 .