Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-637
Útgáfudagur:03/30/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
D D06.11 Útskot



Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað á mjóum vegi þar sem sérstök aðstaða er til að mætast eða aka framúr.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merki þetta skal nota á einbreiðum malarvegum / göngum / brúm til að vísa á útskot þar sem bílar geta mæst.

Merkið skal sjást úr báðum áttum og vera þeim megin vegar sem útskotið er.

Ef sjónlengd að útskotinu er minni en í sjónlengdartöflu skal einnig merkja útskotið hægra megin á þeirri akrein sem útskotið er ekki á.