Opnun tilboða

Hvammavegur (853), Staðarbraut - Kísilvegur

8.4.2014

Tilboð opnuð 8. apríl 2014. Styrking og lagning klæðingar á Hvammaveg (853) á 2,4 km löngum kafla,  frá Staðarbraut að Kísilvegi.

 Helstu magntölur eru:

 Fláafleygar úr skeringu 930 m3
 Styrktarlag (neðra burðarlag) úr skeringu 370 m3
 Burðarlag (efra burðarlag) 2.220 m3
 Klæðing 15.400 m2
 Frágangur fláa 10.300 m2

 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. ágúst 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 12.838.000 100,0 408
Árni Helgason, Ólafsfirði 12.430.400 96,8 0