Opnun tilboða

Svínvetningabraut (731), klæðingarendi Kaldakinn

2.4.2014

Tilboð opnuð 1.apríl 2014 í endurbyggingu Svínvetningabrautar (731) á 5,15 km löngum kafla

Helstu magntölur eru:

Skering 7.630 m3
Fylling 4.590 m3
Fláafleygar 3.190 m3
Styrktarlag (neðra burðarlag) 7.280 m3
Burðarlag (efra burðarlag) 5.980 m3
Klæðing 34.115 m2
Ræsalögn - stálrör 24 m
Endafrágangur ræsa 9 stk.
Rásarbotn og fláar 46.506 m2
Frágangur svæða við hlið vegar 15.000 m2

Útlögn klæðingar skal að fullu lokið fyrir 1. september 2014 og verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Suðurtak ehf., Brjánsstöðum 93.470.865 141,7 25.621
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 69.700.000 105,7 1.850
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 67.993.440 103,1 143
Borgarverk ehf., Borgarnesi 67.850.000 102,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 65.943.000 100,0 -1.907