Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Múlakvísl, varnargarðar

10.7.2013

Tilboð opnuð 9. júlí 2013. Grjótnám og gerð varnargarða í farvegi Múlakvíslar, ofan Hringvegar. Framkvæmdin er í Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu, en grjótnámið er í Skaftárhreppi, rétt austan Dýralækja. Heildarlengd varnargarða er um 5.760 m, þar af er lengd grjótvarinna varnargarða um 3.100 m.

Helst magntölur eru:

Fyllingarefni í varnargarða 201.600 m3
Grjótvörn á varnargarða 31.100 m3
Grjótvörn á lager 16.800 m3

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. júní 2014.


Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Fossvélar ehf., Selfossi 499.000.000 165,5 274.590
Suðurverk hf., Kópavogi 385.998.220 128,0 161.588
Mjölnir ehf., Selfossi 332.816.500 110,4 108.406
Urð og Grjót ehf., Reykjavík 320.432.500 106,3 96.022
Áætlaður verktakakostnaður 301.500.000 100,0 77.090
Nesey ehf., Árnesi 278.722.500 92,4 54.312
Jökulfell ehf., Kópavogi 267.367.000 88,7 42.957
Sakgfirskir verktakar, Sauðárkróki 253.102.000 83,9 28.692
Hálsafell ehf., Reykjavík 248.994.600 82,6 24.584
Þjótandi ehf., Hellu 224.410.500 74,4 0