Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Eyjafjörður að austan 2013 - 2016

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Vetrarþjónusta í Eyjafirði árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur(1)

Akureyri – Svalbarðseyri 11 km

Hringvegur(1)

Svalbarðseyri – Kross 34 km

Svalbarðseyrarvegur (830)

Hringvegur – Svalbarðseyri 1 km

Grenivíkurvegur(83)

Hringvegur – Grenivík 21 km

Illugastaðavegur(833)

Hringvegur – Vaglaskógarvegur 5 km

Flugvallavegur(820)

Eyjafjarðarbraut vestri – Flugstöð 0,2 km

Eyjafjarðarbraut vestri (821)

Hringvegur – Miðbraut 11 km

Kristnesvegur(822)

Eyjafjarðarbraut vestri – Kristnes 1 km

Miðbraut (823)

Eyjafjarðarbraut vestri – Eyjafjarðarbraut.eystri 1 km

Eyjafjarðarbraut eystri(829)

Hringvegur – Miðbraut 11 km

Eyjafjarðarbraut vestri(821)

Miðbraut – Eyjafjarðarbraut eystri 13 km

Heildarlengd vegakafla er 110 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 52.703 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 229 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 49.379.200 139,5 1.283
Ísrefur ehf., Akureyri 48.096.140 135,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 35.402.000 100,0 -12.694