Opnun tilboða

Vetrarþjónusta í Húnavatnssýslum 2013-2016

4.6.2013

Opnun tilboða 4. júní 2013. Vetrarþjónusta í Húnavatnssýslum árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur(1)

Innstrandavegur(68) – Efstubraut á Blönduósi 84 km

Hvammstangavegur(72)

Hringvegur – Veigastígur Hvammstanga 5 km

Reykjaskólavegur(7020)

Hringvegur – Reykjaskóli 1 km

Miðfjarðarvegur(704)

Hringvegur- Laugarbakkaskóli 2 km

Heildarlengd vegakafla er 92 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla á snjómokstursleiðunum sl. 5 ár er 13.500 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 20 tímar.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Eyjólfur Valur ehf., Hrútafirði 10.665.000 101,6 170
Guðmundur Vilhelmsson, Hammstanga 10.495.400 100,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 10.495.000 100,0 0