Opnun tilboða

Biskupstungnabraut (35), tvö hringtorg um Reykholt

3.4.2012

Opnun tilboð 3. apríl 2012. Gerð tveggja hringtorga ásamt aðlögun aðliggjandi vega um þéttbýlið í Reykholti í Biskupstungum. Framkvæmdin innifelur einnig lögn klæðingar á nokkra vegi í nágrenninu.

Helstu magntölur eru:

Fylling og neðra burðarlag  5.830 m3
Efra burðarlag 1.935 m3
Kantsteinar 770 m
Eyjar með túnþökum 980 m2
Eyjar með steinlögðu yfirborði 845 m2
Ljósastaurar 17 stk.
Ræsi 210 m
Klæðing 11.150 m2
Malbik 4.875 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 85.889.200 115,1 47.249
Þjótandi ehf., Hellu 83.960.600 112,5 45.321
Hálsafell ehf., Reykjavík 80.950.385 108,5 42.310
Gröfutækni ehf., Flúðum 80.797.240 108,3 42.157
Jákvætt ehf., Kópavogi 79.999.570 107,2 41.360
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 75.770.200 101,6 37.130
Áætlaður verktakakostnaður 74.600.000 100,0 35.960
Suðurtak ehf., Borg í Grímsnesi 38.639.912 51,8 0