Opnun tilboða

Vestfjarðavegur (60), Eiði – Þverá

27.3.2012

Opnun tilboð 27. mars 2012. Endur- og nýlögn á 15,88 km kafla Vestfjarðavegar (60) af Eiði við Vattarfjörð  og vestur fyrir Þverá á Kjálkafirði og smíði tveggja brúa á þeim kafla;  á Mjóafirði (160 m) og Kjálkafirði (117 m). Framkvæmdin er í tveimur sveitarfélögum, Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu og Vesturbyggð í Vestur-Barðastrandarsýslu.

Helstu magntölur eru:

Vegagerð

Fylling og fláafleygar 1.425.000 m3
Rof- og slettuvarnir 103.000 m3
Skeringar 1.600.000 m3
Þar af bergskeringar        503.000 m3
Neðra burðarlag 43.000 m3
Efra burðarlag 28.000 m3
Tvöföld klæðing 127.000 m2
Frágangur fláa 475.000 m2

Brúasmíði

Gröftur úr afstífaðri gryfju (sponsþili) 2.625 m3
Mótafletir 5.282 m2
Slakbent járnalögn 149.520 kg
Spennt járnalögn 65.400 kg
Steypa 2.841 m3

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2015.

Bjóðandi       Tilboð kr.  
Hlutfall Frávik þús.kr.
Jáverk ehf. og Hagtak ehf., Reykjavík 3.715.758.649 144,0 1.561.776
ÍAV hf., Reykjavík 3.191.214.219 123,7 1.037.231
Ístak hf., Reykjavík 3.186.844.035 123,5 1.032.861
Áætlaður verktakakostnaður 2.580.000.000 100,0 426.017
Suðurverk hf., Hafnarfirði 2.486.690.000 96,4 332.707
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 2.153.982.833 83,5 0