Opnun tilboða

Niðurrekstrarstaurar á Vestfjörðum 2011

19.7.2011

Opnun tilboða 19. júlí í framleiðslu á 8,5 – 12 m löngum niðurrekstrarstaurum undir brýr á Seljalandsá og Seljalandsós í Ísafjarðardjúpi og Staðará í Steingrímsfirði.

Helstu magntölur eru:

Seljalandsá og Seljalandsós:

Heildarlengd niðurrekstrarstaura  724 m
Heildarfjöldi niðurrekstrarstaura 66 stk.
Flutningur 132 tonn

Staðará:

Heildarlengd niðurrekstrarstaura  918 m
Heildarfjöldi niðurrekstrarstaura 108 stk.
Flutningur 168 tonn

Lokið skal við að framleiða alla staurana eigi síðar en 20. september 2011. Flytja skal staurana á verkstaði eftir nánara samkomulagi við verkkaupa.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hannes Jónsson, Reykjavík 35.332.354 180,8 18.360
Ístak hf., Reykjavík 21.555.262 110,3 4.582
Áætlaður verktakakostnaður 19.537.500 100,0 2.565
Einingaverksmiðjan ehf., Reykjavík 19.213.765 98,3 2.241
Loftorka ehf., Borgarnesi 18.427.800 94,3 1.455
Mikael ehf., Hornafirði 18.317.000 93,8 1.344
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 16.972.800 86,9 0