Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Vesturland, suðurhluti

22.6.2010

Tilboð opnuð 22. júní 2010. Vetraþjónusta á Vesturlandi árin 2010 -2013 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur (1), Borgarnes – Hvalfjarðargöng 35,04 km

Akrafjallsvegur (51), Hvalfjarðargöng – Hringvegur 18,4 km

Akranesvegur (509), Akrafjallsvegur –   Hringtorg 0,79 km

Innnesvegur (503), Akarfjallsvegur – Leynisbraut – 3,23 km

Grundartangavegur (506), Hringvegur – Hafnarsvæði  2,46 km

Hvalfjarðarvegur (47), Hringvegur sunnan ganga – Hringvegur við Laxá. 60,59

Kjósaskarðsvegur (48), Hvalfjarðarvegur – Þingvallavegur 22,03 km

Helstu magntölur á ári eru:

Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn             17.100   km

Vörubílstjórar í biðtíma                                     50   klst.

 

Verki skal að fullu lokið 30.apríl 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 13.212.000 100,0 5.347
Borgar Skarphéðinsson, Reykjavík 11.159.770 84,5 3.295
Borgarverk ehf., Borgarnesi 9.385.000 71,0 1.520
Þróttur ehf., Akranesi 7.864.992 59,5 0

Þróttur ehf. skilaði einnig inn frávikstilboði.