Opnun tilboða

Lagfæringar vega við Markarfljótsbrú

22.6.2010

Opnun tilboða 22. j´´uní 2010. Lagfæring á um 900 m kafla Hringvegar (1) austan Markarfljótsbrúar og lítils hlutar Þórsmerkurvegar ásamt bílaplani við gatnamótin. 

Helstu magntölur eru:

 

Fylling   1.050 m3
Fláafleygar   1.230 m3
Burðarlag   3.635 m3
Netgirðingar   2.300 m
Tvöföld klæðing 10.185 m2
Frágangur fláa   7.580 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2010, þó skal fyrra lag klæðingar komið á fyrir 28. júlí 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Suðurverk hf. Hafnarfirði 22.274.000 143,7 12.349
Heflun ehf., Hellu 21.083.000 136,0 11.158
Mjölnir vörubílstjórafélag, Selfossi 16.546.150 106,7 6.621
Áætlaður verktakakostnaður 15.500.000 100,0 5.575
Þjótandi ehf., Hellu 13.258.350 85,5 3.333
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 9.925.000 64,0 0