Opnun tilboða

Kringlumýrarbraut (40), rampi og undirgöng við Bústaðaveg

1.6.2010

Tilboð opnuð 1. júní 2010. Breikkun rampa og gerð undirganga suðvestan mislægra gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Bústaðavegar.

Verkið felst m.a. í breikkun og aðlögun rampans, gerð staðsteyptra undirganga fyrir gangandi vegfarendur undir hann ásamt tengdum stoðveggjum, breytingu veitukerfa, aðlögun göngustíga að undirgöngunum, gerð nýrra göngustíga, aðlögun hljóðmana, landmótunar og lýsingar.

Helstu magntölur:

Skering í laus jarðlög

7.300

Bergskering

420

Fyllingarefni og burðarlög úr námum

1.200

Malbikaðir og hellulagðir göngustígar

770

Mótafletir undirganga og stoðveggja

1.000

Steypustyrktarstál

20.500

kg

Steinsteypa

210

Umferð skal vera kominn á rampann að nýju eigi síðar en 20. ágúst 2010. Verkinu að fullu lokið 1. nóvember 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
S.Þ. verktakar ehf., Kópavogi 87.135.672 106,3 31.782
Áætlaður verktakakostnaður 82.000.000 100,0 26.647
Jákvætt ehf., Hvolsvelli 80.350.100 98,0 24.997
Loftorka í Reykjavík ehf., Garðabæ 77.626.300 94,7 22.273
Vélgrafan ehf., Selfoss 74.432.700 90,8 19.080
Skrauta ehf., Hafnarfjörður 73.496.800 89,6 18.144
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 72.540.300 88,5 17.187
Borgarverk ehf., Borgarnesi 71.357.000 87,0 16.004
Silfursteinn ehf., Reykjavík 68.680.076 83,8 13.327
Urð og Grjót ehf., Reykjavík 55.353.200 67,5 0