Opnun tilboða

Hringvegur (1), Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar

23.3.2010

Tilboð opnuð 23. mars 2010. Endurgerð og styrkingar á rofvörn í farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi.

Helstu magntölur eru:

Grjótvörn        8.000 m3

Grjót á lager    2.000 m3

Verki skal að fullu lokið 15. júní 2010.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 41.900.000 100,0 20.700
Bíladrangur ehf., Vík 39.221.100 93,6 18.021
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf, Selfossi 38.888.000 92,8 17.688
Óskaverk ehf., Kópavogi 38.778.000 92,5 17.578
Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 37.976.800 90,6 16.777
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 37.191.000 88,8 15.991
SG. vélar ehf., Djúpavogi og Ólafur Halldórsson, Höfn 35.458.000 84,6 14.258
Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki 34.000.000 81,1 12.800
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 33.472.764 79,9 12.273
Jökulfell ehf., Reykjavík 28.970.000 69,1 7.770
Suðurverk hf., Hafnarfirði 28.700.000 68,5 7.500
Ísgröfur ehf., Flúðum 27.499.400 65,6 6.299
KNH ehf., Ísafirði 27.277.000 65,1 6.077
Þjótandi ehf., Hellu 25.888.000 61,8 4.688
Framrás ehf., Vík 25.420.000 60,7 4.220
Arnarverk ehf., Kópavogi 24.620.000 58,8 3.420
Myllan ehf., Egilsstöðum 24.000.000 57,3 2.800
Skoðun ehf., Hafnarfirði 21.200.000 50,6 0