Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2009, norðurhluti, klæðing

12.5.2009

Tilboð opnuð 12. maí 2009. Yfirlagnir með klæðingu á norðurhluta Norðaustursvæðis.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir

388.000

m²

Flutningur steinefna

5.700

m³

Flutningur bindiefna

620

tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2009.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 51.004.000 100,1 11.277
Áætlaður verktakakostnaður 50.972.000 100,0 11.245
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 48.933.810 96,0 9.207
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas og Slitlag ehf., Reykjavík 48.261.351 94,7 8.534
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 47.785.960 93,7 8.059
Þ.S. verktakar ehf. og J. Híðdal, Egilsstöðum 45.823.460 89,9 6.096
Malarvinnslan ehf., Egilsstöðum 39.727.106 77,9 0