Opnun tilboða

Hvammstangavegur (72), um Hvammstanga

5.5.2009

Tilboð opnuð 5. maí 2009. Endurbætur á Hvammstangavegi (72), í gegnum Hvammstanga á um 1320 m kafla. Hluti verksins er endurnýjun fráveitulagnar og stofnlagnar vatnsveitu.

Helstu magntölur eru:

Ónothæfu efni ekið á losunarstað

2.200

m3

Burðarlag

1.800

m3

Einföld klæðing

2.500

m2

Stungumalbik

8.500

m2

Fínfræsun stungumalbiks

2.800

m2

Sögun malbiks

2.400

m2

Steyptar gangstéttar

610

m2

Kantsteinar

790

m

Eyjar með steinlögðu yfirborði

100

m2

Gröftur lagnaskurða

720

m

Endurnýjun fráveitulagnar

40

m

Endurnýjun vatnslagnar

 540

m

Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2009.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 67.471.000 110,2 9.862
Fjörður ehf., Skagafirði 66.955.725 109,3 9.347
Urð og grjót ehf., Reykjavík 65.613.800 107,1 8.005
Malbik og völtun ehf. og Jarðmótun ehf., Reykjavík 64.890.500 105,9 7.282
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 64.308.900 105,0 6.700
Malbikunarstöð Hlaðbær-Colas hf. Hafnarfirði 63.357.250 103,4 5.748
Heflun ehf., Lyngholti 62.675.050 102,3 5.066
Áætlaður verktakakostnaður 61.253.257 100,0 3.644
Króksverk, ehf., Sauðárkróki 59.748.750 97,5 2.140
Þróttur ehf., Akranesi 59.496.000 97,1 1.887
Nesvélar ehf., Reykjavík 57.836.540 94,4 228
Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. Skagafirði 57.748.740 94,3 140
Kraftlind ehf., Kópavogi 57.608.800 94,1 0