Opnun tilboða

Raufarhafnarvegur (874), Hófaskarðsleið - Flugvöllur

15.4.2009

Tilboð opnuð 15. apríl 2009. Bygging Raufarhafnarvegar á um 14,1 km löngum kafla, frá Hófaskarðsleið að Raufarhafnarflugvelli.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

10.800

m3

Önnur skering

76.500

m3

Fylling

212.500

m3

Fláafleygar

47.700

m3

Ræsalögn

142

m

Endafrágangur ræsa

10

stk.

Neðra burðarlag

40.100

m3

Efra burðarlag

22.300

m3

Tvöföld klæðing

97.700

m2

Girðingar

19.200

m

Lagningu slitlags á Raufarhafnarveg skal lokið fyrir 15. ágúst 2010. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 447.120.000 100,0 197.120
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 425.984.400 95,3 175.984
Ístak hf., Reykjavík 366.336.697 81,9 116.337
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 346.485.000 77,5 96.485
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 340.790.400 76,2 90.790
G.V. Gröfur ehf., Akureyri 330.476.300 73,9 80.476
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 304.580.000 68,1 54.580
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 299.044.847 66,9 49.045
Hektar ehf., Reykjavík 275.911.000 61,7 25.911
KNH ehf., Ísafirði 266.838.252 59,7 16.838
Klæðning ehf., Hafnarfirði 250.000.000 55,9 0