Opnun tilboða

Lyngdalsheiðarvegur (365), Þingvallavegur - Laugarvatnsvegur

20.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Lyngdalsheiðarvegar (365). Lyngdalsheiðarvegur liggur á milli Þingvallavegar og Laugarvatnsvegar og verður um 15 km langur. Einnig skal leggja um 1,7 km langa vegtengingu frá Lyngdalsheiðarvegi að núverandi Gjábakkavegi. Gera skal vegamót við Þingvallaveg og hringtorg við Laugarvatnsveg, auk tveggja áningarstaða á Lyngdalsheiði.

Helstu magntölur eru:

Skering í vegstæði

550.000

m3

- þar af bergskering

32.000

m3

Bergskering í námu

23.000

m3

Malað berg úr námu

30.000

m3

Fyllingog fláafleygar

590.000

m3

Neðra burðarlag

80.000

m3

Efra burðarlag

30.000

m3

Tvöföld klæðing

120.000

m2

Tvöfalt malbik

5.600

m2

Ræsi

700

m

Frágangur fláa

270.000

m2

 

Útlögn klæðingar og gerð hringtorgs skal vera lokið fyrir 1. september 2010. Verkinu öllu skal að fullu lokið fyrir 15. október 2010.

 

Tilboð opnuð 20. maí 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 860.127.950 149,8 360.128
Verktakar Magni, Kópavogi 854.694.800 148,9 354.695
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 697.500.000 121,5 197.500
Ingileifur Jónsson, Svínavatni 692.811.400 120,7 192.811
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 685.500.000 119,4 185.500
Suðurverk hf., Hafnarfirði 684.797.185 119,3 184.797
K N H ehf., Ísafirði 677.883.813 118,1 177.884
Háfell ehf., Reykjavík 648.900.000 113,0 148.900
Heflun ehf. og Nettur ehf. 646.445.200 112,6 146.445
Áætlaður verktakakostnaður 574.000.000 100,0 74.000
Klæðning ehf., Hafnarfirði 500.000.000 87,1 0