Opnun tilboða

Norðausturvegur (85) Hófaskarðsleið, Fremri-Háls - Sævarland

6.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Norðausturvegar (85) - Hófaskarðsleið á um 8,3 km kafla, frá núverandi Norðausturvegi á Fremri-Hálsi að núverandi slitlagsenda við Sævarland.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

10.000

m3

Fylling og fláafleygar

203.000

m3

Neðra burðarlag

32.000

m3

Efra burðarlag

14.000

m3

Stálröraræsi

250

m

Stálplöturæsi á steyptar undirstöður

63

m

Tvöföld klæðing

63.000

m2

Girðingar

7,3

km

Mótafletir

200

m2

Steypustyrktarjárn

3

tonn

Steypa

53

m3

 

Útlögn klæðingar á 4,2 km kafla skal að fullu lokið 15. ágúst 2008.

Gerð neðra burðarlags á það sem eftir er útboðskaflans skal lokið 15. október 2008.

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júlí 2009.

 

Tilboð opnuð 6. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 272.782.660 113,6 29.151
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 243.631.905 101,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 240.150.000 100,0 -3.482