Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2008, norðurhluti - klæðing

6.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með klæðingu á norðurhluta Norðaustursvæðis.

Helstu magntölur:

Yfirlagnir

450.000

m²

Flutningur steinefna

6.800

m³

Bindiefni og flutningur

780

tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

Tilboð opnuð 6. maí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 129.000.000 136,5 34.929
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 117.475.860 124,3 23.405
Klæðning ehf. og Slitlag ehf., Reykjavík 103.396.899 109,4 9.326
Áætlaður verktakakostnaður 94.500.000 100,0 429
Malarvinnslan ehf., Egilsstöðum 94.071.140 99,5 0