Opnun tilboða

Vestfjarðavegur (60), um Tunguá

29.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 300 m kafla Vestfjarðavegar (60), um Tunguá. Í Tunguá verður byggt um 58,5 m langt stálbogaræsi með steyptum sökklum.

Helstu magntölur:

Fylling og fláafleygar

5.500

m3

Burðarlag

630

m3

Frágangur fláa

4.300

m2

Lögn stálplöturæsis

58,5

m

Steinsteypa

82

m3

Járnalögn

7.800

kg

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2008.

 

Opnun tilboða 29. apríl 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
KNH ehf., Ísafirði 58.749.700 211,0 38.243
Græðir sf., Flateyri 32.645.261 117,3 12.139
Fínafl ehf., Kjós 30.282.189 108,8 9.776
Áætlaður verktakakostnaður 27.839.322 100,0 7.333
Ýtan ehf., Reykjavík 22.490.700 80,8 1.984
Jóhann Á Guðlaugsson ehf., Búðardal 20.506.675 73,7 0