Opnun tilboða

Framsveitarvegur (576), Snæfellnesvegur ¿ Norður-Bár

12.2.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í ný- og endurlögn 4,9 km kafla Framsveitarvegar (576) í Grundarfjarðarbæ, frá Snæfellsnesvegi að Norður-Bár. Vegurinn skal vera 6.5 m breiður með tvöfaldri klæðingu.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

50.000

m3

Fylling og fláafleygar

35.000

m3

Neðra burðarlag

11.000

m3

Efra burðarlag

6.000

m3

Efnisvinnsla

6.000

m3

Tvöföld klæðing

31.000

m2

Frágangur fláa

78.000

m2

Útlögn klæðingar skal lokið 1. september 2008. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2008.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66 í Borgarnesi,  Dagverðardal á Ísafirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 28. janúar 2008.  Verð útboðsgagna er 4.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl 14:00 þriðjudaginn  12. febrúar 2008 og verða þau opnuð þar kl 14:15 þann dag.

 

Tilboð opnuð  12. febrúar 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 65.600.000 100,0 2.143
Fínafl ehf 63.457.000 96,7 0
KNH ehf 83.524.000 127,3 20.067
Dodds ehf 69.355.200 105,7 5.898
Stafnafell ehf 68.836.500 104,9 5.380
Velverk ehf 69.492.000 105,9 6.035
Borgarverk ehf 71.312.000 108,7 7.855
BB og synir ehf 73.837.000 112,6 10.380
Alm. umhverfisþjónustan ehf 79.604.900 121,3 16.148