Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Norðvestursvæði 2007

17.4.2007

Tilboð opnuð 17.04.07. Tilboð í festun með froðubiki eða bikþeytu og lögn tvöfaldrar klæðingar á Norðvestursvæði 2007. Um er að ræða 7 vegkafla, alls 17,5 km.

Helstu magntölur eru:

Festun með froðubiki eða bikþeytu                             175.000 m2

Tvöföld klæðing                                                        175.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2007.

 TILHÖGUN - A, með froðubiki

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas 112.552.260 105,8 23.711
Árni Helgason ehf 108.293.660 101,8 19.452
Áætlaður verktakakostnaður 106.400.000 100,0 17.558
Borgarverk ehf 99.710.495 93,7 10.869
Slitlag ehf og Fasteignaver ehf 88.841.570 83,5 0

 

TILHÖGUN - B, með bikþeytu

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas 109.931.260 102,3 19.340
Árni Helgason ehf 108.066.060 100,5 17.474
Áætlaður verktakakostnaður 107.500.000 100,0 16.908
Borgarverk ehf 99.584.795 92,6 8.993
Slitlag ehf og Fasteignaver ehf 90.591.570 84,3 0