Opnun tilboða

Vetrarþjónusta í Vestur-Skaftafellssýslu 2007 ¿ 2012, vesturhluti

17.4.2007

Tilboð opnuð 17.04.07. Tilboð í snjómokstur og hálkuvörn með vörubifreiðum, innan ramma marksamnings, á eftirfarandi leiðum:

1.     Hringvegur (1) frá Álftaversvegi (211) að Vík í Mýrdal við Víkurskála, alls 33 km

2.      Hringvegur (1) frá Vík í Mýrdal við Víkurskála að Steinum undir Eyjafjöllum, alls 43 km

3.      Reynishverfisvegur (215) frá Hringvegi (1) að Presthúsum, alls 5 km

4.      Dyrhólavegur (218) frá Hringvegi (1) að Dyrhólavegi 2, alls 2 km

 Verktími er frá 1. október 2007 til 30. apríl 2012.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Framrás ehf 8.000.000 158,7 4.140
Gunnar Einarsson 6.240.000 123,8 2.380
Græðir sf 5.662.000 112,3 1.802
Andrés Pálmason 5.280.000 104,8 1.420
Áætlaður verktakakostnaður 5.040.000 100,0 1.180
Heflun ehf 3.860.000 76,6 0