Opnun tilboða

Bakkavörn við Ása-Eldvatn

3.4.2007

Tilboð opnuð 03.04.07.  Tilboð, fyrir hönd Landgræðslu ríkisins, óskar eftir tilboðum í að gera 100 m langa bakkavörn á norðurbakka Ása-Eldvatns neðan við kirkjugarðinn í Ásum. Grjót í grjótvörn skal flokka úr eyri í farvegi árinnar.

Helstu magntölur eru:

    Fylling í varnargarða                    700 m3

     Grjótvörn                                 1.500 m3

Verki skal að fullu lokið 1. júní 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 7.420.000 100,0 3.375
Framrás ehf 4.150.000 55,9 105
Jökulfell ehf 4.098.416 55,2 53
Rósaberg ehf 4.045.000 54,5 0