Opnun tilboða

Húsavík, Bökugarður, lenging stálþils

9.12.2015

Tilboð opnuð 8. desember 2015. Hafnarsjóður Norðurþings óskaði eftir tilboðum í lengingu stálþils við Bökugarð á Húsavík.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

 ·         Þilskurðar, lengd um 94 m.

·         Steypa 36 ankersplötur.

·         Reka niður 76 tvöfaldar stálþilsplötur.

·         Jarðvinna, fylla upp fyrir innan þil um 13.500 m³ og grjótröðun við enda þils.

·         Steypa um 106 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 16. júní 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak ehf., Hafnarfirði 188.690.250 149,5 31.585
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 181.007.950 143,4 23.903
LNS Saga ehf., Kópavogi 157.104.885 124,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 126.219.260 100,0 -30.886