Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Kjalarnes 1. áfangi, Varmhólar - Vallá, eftirlit (EES)

30.10.2020

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.  

Eftir lok tilboðsfrests, 27. október 2020, var bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu.  Þann 30. október 2020 var verðtilboð hæfra bjóðenda opnað. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík 46.320.000 110,3 9.421
Áætlaður verktakakostnaður 42.000.000 100,0 5.101
Mannvit hf., Kópavogi 41.331.000 98,4 4.432
Lota ehf., Reykjavík 40.200.000 95,7 3.301
Hnit, verkfræðistofa hf., Reykjavík 38.985.600 92,8 2.087
Efla hf., Reykjavík 36.898.620 87,9 0