Auglýst útboð

Yfirlagnir á Norðursvæði 2018, klæðing

5.3.2018

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með klæðingu  á Norðursvæði 2018.

Helstu magntölur eru:

- Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar       545.571 m2
- Yfirlögn með kílingu                                         33.532 m2
- Flutningur steinefna                                          7.247 m3
- Flutningur bindiefna                                          1.022 tonn            

 Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2018.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1 á Akureyri og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og  með þriðjudeginum 6. mars 2018.  Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. mars 2017 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.