Matsáætlanir
  • Efnislosun í sjó - kort

Viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn - Efnislosun í sjó. Drög að matsáætlun.

10.5.2019

Vegagerðin kynnir drög að tillögu að matsáætlun vegna viðhaldsdýpkunar í Landeyjarhöfn og efnislosunar í sjó. Í drögum er m.a. gert grein fyrir:

  • * Fyrirhuguðum framkvæmdum
  • * Hvernig staðið verði að mati á umhverfisáhrifum
  • * Rannsóknum til grundvallar matsvinnu
  • * Tímaáætlun matsvinnu

Fyrirhuguð framkvæmd felst í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar eins og þörf er á til að hægt sé að sigla um höfnina og efnislosunar í sjó. Framkvæmd felur í sér nýjan og stærri efnislosunarstað, um 240 ha að stærð sem tekur við um 10 milljón m3.

Senda skal skriflegar athugasemdir eða ábendingar um drögin á netfangið kjartan.eliasson@vegagerdin.is eða Vegagerðin, b.t. Kjartan Elíasson, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavík.

Frestur til að senda inn ábendingar er til og með 31. maí nk.

Drög að matsáætlun maí 2019