Matsáætlanir

Gjábakkavegur - Tillaga að nýrri matsáætlun

19.5.2006

Vegagerðin kynnir hér með nýja tillögu að matsáætlun um Gjábakkaveg (365) á milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrirhugaður vegur er um 15 km langur og liggur um þann hluta Bláskógabyggðar sem áður hét Laugardalshreppur og Þingvallahreppur. Þá sneiðir vegurinn í gegnum land Grímsnes- og Grafningshrepps. Í nágrenni fyrirhugaðs vegar eru m.a. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, Gjábakki, Gjábakkahraun, Reyðarbarmur og Laugarvatnsvellir.

Gjábakkavegur, tillaga að nýrri matsáætlun

Gjábakkavegur, tillaga að nýrri matsáætlun, yfirlitsmynd vestur

Gjábakkavegur, tillaga að nýrri matsáætlun, yfirlitsmynd austur