Matsáætlanir

Vestfjarðavegur (60) Bjarkalundur - Eyri í Reykhólahreppi

19.5.2006

Vegagerðin leggur hér fram tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna ný- og endurlagnar Vestfjarðavegar í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu.

Um er að ræða Vestfjarðaveg nr. 60 milli Bjarkalundar í Berufirði og Eyri í Kollafirði.

Bjarkalundur-Eyri-Tillaga.pdf Tillaga að matsáætlun
Bjarkalundur-Eyri-Yfirlit-a1.pdf Yfirlitsmynd A-Barðastrandarsýslu
Bjarkalundur-Eyri-Yfirlit-namur-i.pdf Yfirlitsmynd A-Barðastrandarsýslu II