Matsáætlanir

Tenging Vopnafjarðar við Hringveg

30.3.2005

Norðausturvegur, tenging Vopnafjarðar við Hringveg – Mat á umhverfisáhrifum og samanburður leiða

Framkvæmdir á á Norðausturvegi á kaflanum frá Brunahvammi til Vopnafjarðar eru á vegáætlun árið 2006 en hún er nú til endurskoðunar. Einnig er gert ráð fyrir framhaldi á öðru tímabili samgönguáætlunar 2007-2010. Stefnt er að því að undirbúningi framkvæmda verði að hluta til lokið árið 2006. Áætlaður framkvæmdatími verksins er háður fjárveitingum og leiðavali en getur styst orðið 4 ár.

Framkvæmdaaðili er Vegagerðin og ber hún ábyrgð á mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar framkvæmdar. Matsáætlun fyrir framkvæmdina var unnin skv. lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Til athugunar eru þrír meginkostir; 1) Hofsárdalsleið, 2) Vesturárdalsleið og 3) Hofshálsleið.

Samanburður leiða var kynntur á borgarafundi í Vopnafirði 22. febrúar 2005. Áður var búið að kynna samanburðinn fyrir þingmönnum Norðaustursvæðis og sveitarstjórnarmönnum í Vopnafirði.

Niðurstaðan er kynnt í greinargerðunum "Skýrsla Vegagerðarinnar, Samanburður leiða" og "Greinargerð frá VSÓ, Samanburður leiða 1, 2 og 3" í töflunni hér fyrir neðan.

Drög að matsskýrslu,mars 2005
Skýrslur og teikningar á pdf formi, stærð skráa í MB

Skýrsla Vegagerðarinnar, 0,4 MB Samanburður leiða
Teikning 1, 3,3 MB Grunnmynd, leiðir til skoðunar
Teikning 2-1, 3,6 MB Grunnmynd af veglínum með fyllingum og skeringum, 1/2
Teikning 2-2, 3,3 MB Grunnmynd af veglínum með fyllingum og skeringum, 2/2
Teikning 3, 2,3 MB Langsnið í yfirborð lands
Greinargerð frá Orion, 1,0 MB Ráðgjöf vegna snjóhönnunar
Kortahefti frá Orion, 0,2 MB Kortaskrá
Yfirlitsmynd, 1,5 MB Yfirlitsmynd
Kort 1 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Brunahvammur SV-átt
Kort 2 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Brunahvammur V-átt
Kort 3 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Brunahvammur NV-átt
Kort 4 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Brunahvammur N-átt
Kort 5 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Brunahvammur NA-átt
Kort 6 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Þuríðarvatn SV-átt
Kort 7 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Þuríðarvatn V-átt
Kort 8 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Þuríðarvatn NV-átt
Kort 9 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Þuríðarvatn N-átt
Kort 10 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Þuríðarvatn NA-átt
Kort 11 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Hofsháls SV-átt
Kort 12 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Hofsháls V-átt
Kort 13 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Hofsháls NV-átt
Kort 14 frá Orion, 1,5 MB Vindhraðakort - Hofsháls N-átt
Kort 15 frá Orion, 1,4 MB Vindhraðakort - Hofsháls NA-átt
Minnisblað frá Orion, 0,2 MB Samanburður veðurstöðva á Vopnafjarðarheiði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum
Greinargerð frá VSÓ, 0,2 MB Samanburður leiða 1, 2 og 3
Yfirlitskort, 1,4 MB Leiðir til skoðunar
Grunnmynd, 3,2 MB Mögulegar leiðir
Millidalaleið, 2,7 MB Frumdrög að millidalaleið