Frummatsskýrslur

Dettifossvegur, Hringvegur-Norðausturvegur

Mat á umhverfisáhrifum - Frummatsskýrsla

31.5.2006

Árið 2001 var skipaður samráðshópur um tilhögun vegamála við Jökulsá á Fjöllum. Í hópnum voru fulltrúar frá sveitarfélögum á svæðinu, Samtökum ferðaþjónustunnar, Ferðamálaráði Íslands, Náttúruvernd ríkisins og Vegagerðinni. Samráðshópurinn lagði til í ljósi byggða- og ferðaþjónustusjónarmiða að byggður yrði heilsársvegur með bundnu slitlagi vestan Jökulsár, með góðum tengingum niður í Vesturdal, Hólmatungur og að bílastæði við Dettifoss.

Framkvæmd sú sem hér er til umfjöllunar á vegum Vegagerðarinnar er 50 km langur vegur vestan Jökulsár á Fjöllum, á leiðinni milli Hringvegar og Norðausturvegar. Vegurinn mun liggja um Skútustaðahrepp í Suður-Þingeyjarsýslu og Kelduneshrepp í Norður-Þingeyjarsýslu.

Matsskýrsla


Fylgiskjöl

Sérfræðiskýrslur

Teikningar
Teikning 1 Yfirlitsmynd
Teikning 2 Náttúruminjar
Teikning 3 Skoðaðar leiðir
Teikning 4, 1 af 2 Veglínur og rannsóknarsvæði
Teikning 4, 2 af 2 Veglínur og rannsóknarsvæði
Teikning 5, 1 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 2 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 3 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 4 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 5 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 6 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 7 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 5, 8 af 8 Framkvæmdayfirlit
Teikning 6 Helstu áhrifasvæði framkvæmdarinnar
Teikning 7, 1 af 2 Gróðurkort
Teikning 7, 2 af 2 Gróðurkort
Teikning 8 Fuglatalning
Teikning 9, 1 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 2 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 3 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 4 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 5 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 6 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 7 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 8 af 9 Fornleifar
Teikning 9, 9 af 9 Fornleifar
Teikning 10, 1 af 2 Jarðfræðikort
Teikning 10, 2 af 2 Jarðfræðikort
Teikning 11 Kortlagning landslagseinkenna
Teikning 12 Útsýnisstaðir og sjónarhorn líkanmynda
Teikning 13, 1 af 4 Langsnið, lína A
Teikning 13, 2 af 4 Langsnið, lína B
Teikning 13, 3 af 4 Langsnið, lína C
Teikning 13, 4 af 4 Langsnið, lína D
Teikning 14 Bílastæði við Dettifoss
Teikning 15 Bílastæði við Hafragilsfoss
Teikning 16 Bílastæði við Hólmatungur
Teikning 17 Bílastæði við Hljóðakletta
Teikning 18 Bílastæði í Vesturdal
Teikning 19 Útskot á Langavatnshöfða