Frummatsskýrslur
  • Svæði vegna viðhaldsdýpkunar
    Vidhaldsdypkun_Landeyjahofn_frummatsskyrsla_07012020

Viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar - frummatsskýrsla

8.1.2020

Fyrirhuguð framkvæmd felst annars vegar í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar eins og þörf er á til að hægt sé að sigla um höfnina og hins vegar efnislosunar í sjó. Framkvæmd felur í sér nýtt og stærri losunarsvæði, um 240 ha að stærð sem tekur við um 10 milljón m3


Tilgangur með framkvæmd er að halda Landeyjahöfn opinni. Landeyjahöfn er nauðsynleg
fyrir samgöngur milli lands og Eyja. Því er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir íbúa
Vestmannaeyja og ferðaþjónustuna á svæðinu að Landeyjahöfn sé haldið opinni. Til
þess þarf að vera heimild til dýpkunar og efnislosunar í sjó til langs tíma.

Frummatsskýrsla

Athugasemdafrestur er til 25. febrúar og senda skal athugasemdir á skipulag@skipulag.is