Frekari upplýsingar

Blöndubrú

3.7.2019

Nú stendur yfir umfangsmikil viðgerð á brúnni yfir Blöndu, á þjóðvegi 1 um Blönduós en áætlað er að vinnan standi til 7. nóvember. Umferð er stýrt með ljósum. Akbraut er 4,4 metrar á breidd.