Valmynd
Hreindýrahjarðir eru víða við veg og hafa m.a. sést á Fagradal, við álverið á Reyðarfirði, við Djúpavog og í Lóni. Vegfarendur er beðnir um að sýna aðgát. #færðin