Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/27/2006
Útgáfa:1.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
3 Uppsetning merkja - F. Vegvísar

Uppsetning staðarvísa (F12.11)

Staðarvísar eru staðsettir sömu megin vegar og staðarvegur og í 1-3 m fjarlægð frá veginum.
Fjarlægð frá vegbrún: 1-3 m

Æskilegt er að nota 2 stangir þegar staðarvísar eru stórir eða fleiri en 2 á sömu stöng.

Uppsetning vegvísa (F03.51)


Fjarlægð frá vegbrún: 3 m
Fjarlægð frá vegi sem vísað er á ef merkið er staðsett sömu megin og vegur: 4-6 m
Fjarlægð frá vegi sem vísað er á ef merkið er staðsett gagnstætt við veg: 5 -15 m

Hæð undir merki: 0,5 m

Tafla um staðsetningu festinga:
Lengd merkis (sm)
a (sm)
b (sm)
150
30
90
175
35
105
200
45
110
225
50
125
250
55
140
275
27
110
300
40
110
325
52
110
350
65
110
Skilti sem eru 275 sm eða lengri eiga að hafa 3 festingar.


Uppsetning töfluleiðamerkja (F11.51)
Fjarlægð frá vegbrún: 4-6 m

Fjarlægð frá vegi sem vísað er á:
Sjá afstöðumyndir af merkingum mismunandi flokka vegamóta í almennum reglum um vegvísa.

Öll töfluleiðamerki skal staga. Æskilegur halli skástífa er 1:1 (45°). Sá halli þolir mun meira vindálag. Heimilt er að nota hallan 1:2 (60°) ef um háar fyllingar er að ræða.

Flái á fyllingu undir merki ætti að vera jafn vegfláa.

b = 45°
a = 60°


Hæð undir merki: 1 - 1,2 m

Tafla um staðsetningu festinga:
Lengd merkis (sm)
a (sm)
b (sm)
200
10
90
225
22
90
250
35
110
275
27
110
300
40
110
325
52
110
350
65
110
Öll töfluleiðamerki eiga að hafa 3 festingar.