Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-909
Útgáfudagur:07/11/2013
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
K K21.11 Þverslá vegna hæðartakmarkana

Reglugerð um umferðarmerki:
Þverslá vegna hæðartakmarkana. Merki þetta má nota þar sem hæð ökutækja er takmörkuð umfram það sem sagt er fyrir um í reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja (síðari breytingar aftan við reglugerð). Með merkinu skal ávallt nota merki B15.xx

Vinnureglur um notkun:
Merkið ber að nota við allar órafmagnaðar hindranir sem hafa fría hæð lægri en 5,15 m og rafmagnaðar hindranir sem hafa fría hæð lægri en 6,15 m. Sjá nánar í reglum um B15 Takmörk hæð ökutækja .

Málsetning: